Skíði

Við förum til Austurríkis á laugardaginn og okkur hlakkar rosalega mikið til (nema kanski Sigrúnu Ásu sem skilur ekki afhverju hún þarf að vera í svona íþróttafjölskyldu sem fer á skíði í staðin fyrir til Spánar í sólbað :)elsku dúllan mín þú heldur að þetta verði kvöl og pína en það verður það ekki við ætlum að hafa þetta rosalega gaman.Ási fór til læknis í morgunn og fékk sýklalyf svo að hann nái úr sér pestinni sem hann er búin að vera með í nokkra daga.........eins gott að vera hress þegar maður er að fara í skíða ferð.Við ætlum að gista hjá þurý vinkonu minn sem á skíðahótel í Austurríki ,það er víst ógeðslega kósí og flott frétti ég ,en ég sé það þegar ég kem út og segi ykkur frá því þegar ég kem heim.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband