3.2.2007 | 17:25
Húsið
Við erum að vera búin með allt sem við ætluðum að gera við húsið .
1.Skipta um þak:búið
2.Smíða pall :búið
3.gera herbergi úr geymslunni:búið
4.kaupa nýjar gardínur í allt húsið:búið
5.setja rafmagn í bílskúrinn :eftir
6.breyta jeppanum :búið
7.kaup nýtt grill:búið
Þetta er búið að kosta ,pening rifrildi ,og leiðindi vonandi fer þetta að taka enda svo að við getum farið að lifa eðlilegu lifi aftur.Ótrúlegt hvað svona framkvæmdir geta teki á sambandið ef fólk er ekki sammála um allt.En við erum að fara til Austurríkis á skíði,þetta hlýtur að vera allt komið þá og við komin með eðlilega geðheilsu þannig að við getum skíða eins og Stenmark niður fjallahlíðarnar.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.